Search

Fyrir Veisluna Eða ViðburðinnAllir plötusnúðarnir okkar eru að minnsta kosti með fimm ára reynslu við að spila í allskonar veislum og viðburðum, hvort sem það er í brúðkaupum eða á klúbbum. 

Við viljum að veislan heppnist vel og þess vegna bjóðum við aðeins upp á það besta!

Við tökum tímann alvarlega og erum því alltaf stundvís. 

Við byrjum tímanlega og ef töf verður á gefum við 20% afslátt á völdum pakka. 

Við spilum það sem þú biður um.

Þetta er dagurinn þinn, þinn viðburður og þú velur þau lög sem skipta þig máli.

Við viljum hafa þig með í skipulaginu og þess vegna getur þú valið fjölda laga sem verður á viðburðinum.
31 views
C-2.png

Velkomin á nýju síðuna!

Gjörið svo vel að skoða úrvalið á tónlistinni 2020.

Við spörum þér sporin við valið, hér er að finna það besta í hágæðatónlist

Urbano

Latin

Enska

1/3

Heyrðu í okkur...

Contact@productionsevents.is
200, kópavogi Reykjavík Ísland
Farsíma 6974549
Opið alla virka daga milli 09:00 - 21:00
  • DJ Mikki Youtube Channel
  • SoundCloud DJ Mikki
  • Blog
  • Facebook DJ MIKKI
  • Instagram DJ Mikki

Lagalegt  |  Persónuvernd  |  Vefkökur  |  Öll réttindi áskilin  |  www.djmikki.is