1/3

MIGUEL HERMANNSSON

DJ MIKKI

Mikki blandar saman því nýjasta í tækni og skipulagi í verkum sínum til að skapa viðburðinn sem þú vilt, þegar þú vilt hann. Það eina sem þú þarft að gera er að slappa af og láta Dj Mikka sjá um að dagurinn verði nákvæmlega eins og þú vilt að hann verði, sérstakur og ógleymanlegur.

Með yfir áratugalanga áreiðanlega reynslu við að skemmta í einkaveislum, viðburðum fyrirtækja, afmælum, brúðkaupum og skírnarveislum.


Lagasafnið byggir á latínutónlist með því besta sem völ er á, eins og salsa, merengue, bachata, rúmbu, rokki og poppi, rokk og róli, danstónlist, tónlist frá liðnum áratugum, elektró-mambói, popp-dans, fönki, R&B, besta Pachangueo-djammtónlistinni, öllu því nýjasta að ógleymdum hitturunum sem standa tímans tönn. Ef þú vilt veislu með latínuívafi og góðri tónlist á Íslandi… þá skaltu vera í bandi við okkur!


Sendiherra nýjustu smellanna á Íslandi. 
Alltaf með það nýjasta í tónlist eins og:

• Chill Out 
• Jazz 
• Klassíska smelli
• Popp 70s, 80s, 90s 
• Rokk 
• Diskó 
• Danstónlist
• Salsa / Bachata 
• Kizomba 
• Merengue 
• Reggaeton 
• Latínutónlist.

BIO

MÁ BJÓÐA ÞÉR Í DANS?

1/3

Á lagalistanum er að finna allt það besta frá því í gær og í dag:


• Salsa
• Merengue 
• Bachatas 
• Latin Music 
• Rumbas
• National and International 
• Pop Rock/Rock 'n' Roll
• Dans 
• 70's, 80's, 90's, 2000's
• Elektrónískt Mambó
• Popp dans
• Fönk
• R&B
• Besta Pachangueoið


Það nýjasta í tónlistinni að ógleymdu bestu smellum hvers tímabils!

OGA3G10.jpg

Velkomin á nýju síðuna!

Gjörið svo vel að skoða úrvalið á tónlistinni 2020.

Við spörum þér sporin við valið, hér er að finna það besta í hágæðatónlist

URBANO

LATIN

ENSKA

1/3

Heyrðu í okkur...

Contact@productionsevents.is
200, kópavogi Reykjavík Ísland
Farsíma 6974549
Opið alla virka daga milli 09:00 - 21:00
  • DJ Mikki Youtube Channel
  • SoundCloud DJ Mikki
  • Blog
  • Facebook DJ MIKKI
  • Instagram DJ Mikki

Lagalegt  |  Persónuvernd  |  Vefkökur  |  Öll réttindi áskilin  |  www.djmikki.is